Lýsing námskeiðs og skráning

Þjónustunámskeið

Góð þjónusta er orðin brýn nauðsyn fyrir fyrirtæki þvert á atvinnugreinar og eru fyrirtæki í dag oft viðskiptavinamiðuð frekar en vörumiðuð. Góð þjónusta ýtir undir tryggð viðskiptavina, eykur ánægju, aðgreinir vörumerki og byggir upp jákvætt orðspor. Fjárfesting í þjónustu skilar langtímaávinningi, þar sem hún heldur ekki aðeins núverandi viðskiptavinum heldur laðar einnig að sér nýja.

Námslýsing

  • Þjónusta 101 - Guðmundur Arnar Guðmundsson
  • Erfiðir viðskiptavinir - María Dröfn Sigurðardóttir
  • Gagnvirkur tölvuleikur í erfiðum viðskiptavinum

Fyrir hverja

Alla sem vinna í beinum samskiptum við viðskiptavini

Fyrir vinnustaði

Vinnustaðir hafa kost á að fá námslínuna inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu, verkefni og krossaspurningar.

Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.


 

Leiðbeinendur

Guðmundur Arnar Guðmundsson, Akademias

María Dröfn Sigurðardóttir

Hoobla - Systir Akademias