Lýsing námskeiðs og skráning

MarkmiðaSprettur

Markmiðasetning er grundvöllur árangurs einstaklinga, teyma og fyrirtækja. Það er mikilvægt að kunna að setja sér markmið, mælanleg markmið, sem endurspegla heildar- eða framtíðarsýn einstaklinga eða fyrirtækja. Krafan er í dag að allir kunni að setja sér og vinna með markmið til þess að halda fókus og ná árangri.
 
Markmiðasprettur er rafræn námslína sem inniheldur 6 áfanga sem hjálpa þátttakendum að öðlast þekkingu og færni til að ná meiri árangri. Nemendur læra á netinu þegar þeim hentar, hvar og hvenær sem er. Nemendur hafa aðgang að námsefninu í 24 mánuði og geta byrjað að læra strax eftir kaup.

Innifalin námskeið eru:

          Hagnýt atriði:

          • Öll námslínan er í fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
          • Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
          • Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og fólk kýs á tímabilinu. 
          • Tilboð 99.900 kr.
          • Námsleiðin er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið en jafnframt sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
          • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
          • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
          • Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
           

          Leiðbeinendur

          Dr. Erla Björnsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns

          Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Ímark

          Eva Karen Þórðardóttir, stofnandi og eigandi Effect

          Ólafur Örn Nielsen

          Dr. Eyþór Ívar Jónsson

          Hoobla - Systir Akademias