Leiðbeinendur
Ásgerður Guðmundsdóttir
Ásgerður Guðmundsdóttir er sjúkraþjálfari og íþróttakennari.
Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum í fyrirtækjum og stofnunum um land allt. Samhliða hefur hún verið með námskeið og fyrirlestra um heilsueflingu og heilsuvernd sem miða að aukinni vellíðan í vinnu og að draga úr vöðvabólgu og öðrum stoðverkjum.
-
Rétt líkamsbeiting - á skrifstofunni og heima
Ásgerður Guðmundsdóttir
58 mínútur
14 hlutar
1/4
-
Að koma sér uppúr sófanum
Ásgerður Guðmundsdóttir
25 mínútur
7 hlutar
2/4
-
Rétt líkamsbeiting og vellíðan - í verklegri vinnu
Ásgerður Guðmundsdóttir
27 mínútur
6 hlutar
3/4
-
Rétt líkamsbeiting og vellíðan - í skrifstofuvinnu
Ásgerður Guðmundsdóttir
14 mínútur
8 hlutar
4/4