NámsSprettir Akademias

Sprettir eru námslínur sem hjálpa nemum að öðlast bæði þekkingu og færni á viðfangsefni námsins. Sprettir eru flestir net námskeið sem nemar hafa tvö ár til að klára. Þeir geta lært hvar og hvenær sem er en jafnframt farið yfir námsefnið eins oft og þeir kjósa á tímabilinu.