Lýsing námskeiðs og skráning

LeiðtogaSprettur

Þörf er á fleiri leiðtogum á íslandi. Leiðtogar sem geta verið fyrirliðar, þjálfarar, skipuleggjendur eða foringjar. Þær umbreytingar sem eru að verða í viðskiptalífinu kalla á fólk sem getur stigið upp í leiðtogahlutverk og leitt fyrirtæki, stofnanir og félög til árangurs. Allir þeir sem þurfa að stýra verkefnum og fólki þurfa að þekkja viðeigandi stjórnunarstíl sem hentar aðstæðum þannig að ávinningur og áhrif verði sem mest.
 
Leiðtogasprettur er rafræn námslína sem inniheldur 6 áfanga sem hjálpa þátttakendum að öðlast þekkingu og færni til að ná meiri árangri. Nemendur læra á netinu þegar þeim hentar, hvar og hvenær sem er. Nemendur hafa aðgang að námsefninu í 24 mánuði og geta byrjað að læra strax eftir kaup.

Innifalin námskeið eru:
 

          Hagnýt atriði:

          • Öll námslínan er í fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
          • Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
          • Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og fólk kýs á tímabilinu. 
          • Tilboð 99.900 kr.
          • Námsleiðin er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið en jafnframt sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
          • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
          • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
          • Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
           

          Leiðbeinendur

          Dr. Eyþór Ívar Jónsson

          Eva Karen Þórðardóttir, stofnandi og eigandi Effect

          Hoobla - Systir Akademias