Viðurkenndur
Viðurkenndur verkefnastjóri
Námskeiðið hefst 3.febrúar
Nýtt heildarnámskeið fyrir metnaðarfulla verkefnastjóra
Námskeiðið Viðurkenndur verkefnastjóri er hannað fyrir einstaklinga sem vilja dýpka þekkingu sína á verkefnastjórnun og öðlast alhliða hæfni til að leiða, skipuleggja og framfylgja verkefnum með fagmennsku og skilvirkni. Hér er um að ræða yfirgripsmikið og samþætt nám sem sameinar þrjú sérhæfð námskeið í eitt viðurkennt prógramm — þar sem þátttakendur fá djúpa innsýn í bæði stefnumiðaða og tæknilega verkefnastjórnun.
Námskeiðið samanstendur af eftirfarandi einingum:
Markmið námskeiðsins:
Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar öllum sem vinna að eða bera ábyrgð á verkefnum – hvort sem um ræðir stjórnendur, verkstjóra, verkefnastjóra, markaðsfólk, ráðgjafa eða frumkvöðla sem vilja styrkja færni sína í skipulagningu og framkvæmd verkefna á faglegan hátt.
Hagnýtar upplýsingar
Dagmar Haraldsdóttir
Dr. Eyþór Ívar Jónsson
Rúna Guðrún Loftsdóttir
Reiknaðu þitt verð á námskeiðinu að frádregnum mögulegum styrkjum þíns stéttarfélags
*Veldu félag til að sjá niðurgreiðslu og endanlegt verð.