Leiðbeinendur
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir er með meistaragráðu í Félags- og vinnusálfræði og hefur unnið sem ráðgjafi og handleiðari frá árinu 2010.
Ragnheiður Guðfinna starfar nú sem sérfræðingur í sálfélagslegri vinnuvernd og ráðgjafi fyrir stjórnendur, í huglægum- og félagslegum áhættuþáttum innan vinnustaða. Hún hefur getið sér gott orðspor sem frábær fyrirlesari og leggur áherslu á fræðslu um streitu, kulnun, samskiptastreitu og tilfinningagreind stjórnenda.
Ragnheiður Guðfinna starfar jafnframt sem ráðgjafi og leiðbeinir einstaklingum varðandi heilbrigði hugar og líkama. Hún vekur athygli á hvernig einstaklingar geta bætt heilsu sína með að taka ábyrgð á eigin líðan og hegðun.
Ragnheiður er með kennsluréttindi í fræðslu og mælingum þegar kemur að sálfélagslegri vinnuvernd.
-
Streitustjórnun
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, Indíana Nanna Jóhannsdóttir, Tolli Morthens, Dr. Erla Björnsdóttir og Andri
76 mínútur
9 hlutar
1/3
-
Ofbeldi á vinnustað (Einelti og áreitni)
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
21 mínúta
6 hlutar
2/3
-
Streita
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
16 mínútur
5 hlutar
3/3