Lýsing námskeiðs og skráning

Samskipti og tengslanet í atvinnulífi

Um hvað er námskeiðið?
Í námskeiðinu er farið yfir hvernig samskipti þróast á tímum tæknibreytinga á vinnumarkaði. Samhliða þeim tæknibreytingum hefur aldrei verið jafn mikilvægt að rækta tengsl við alla hagaðila og rækta tengslanet í leik og starfi.

Fyrir hverja?
Námskeiðið hentar þeim sem vilja rækta tengslanet sitt í leik og starfi og þurfa til þess hugmyndir eða aðferðir.

Námskaflar og tími:

  • Samskipti og tengslanet - 22 mínútur.

Heildarlengd: 22 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Edda Hermannsdóttir

Edda Hermannsdóttir er markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka en starfaði áður sem aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins, þar sem hún vann markvisst að því að auka vægi kvenna í viðskiptafréttum. Edda var einnig spyrill í Gettu betur hjá RÚV og hefur gefið út bækurnar Forystuþjóð og Framkoma.
Edda er hagfræðingur með stjórnendagráðu frá IESE í Barcelona.

Hoobla - Systir Akademias