Leiðtogar, samskipti og teymi
Samskipti og tengslanet í atvinnulífi
Samskipti og tengslanet fer yfir hvernig samskipti eru að þróast á tímum tæknibreytinga á vinnumarkaði. Samhliða þeim tæknibreytingum hefur aldrei verið jafn mikilvægt að rækta tengsl við alla hagaðila og rækta tengslanet, í leik og starfi. Námskeiðið hentar þeim sem vilja rækta tengslanet sitt í leik og starfi og þurfa til þess hugmyndir eða aðferðir