Lýsing námskeiðs og skráning

New immigrant in iceland (for immigrants)

Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir erlenda ríkisborgara sem setjast að á Íslandi til skamms eða lengri tíma og vilja kynna sér mikilvæg atriði fyrir nýjan innflytjanda við að koma inn í og aðlagast íslensku samfélagi.
 
Um hvað er námskeiðið?
Stórt skref er að flytja til nýs lands og getur tekið tíma að aðlagast breyttum aðstæðum og skapa sér og fjölskyldu sinni gott heimili. Námskeiðið fer yfir þessi atriði og hvaða tilfinningar geta fylgt svona miklum breytingum. Einnig er kynnt námskeiðið Samfélagsfræðsla sem býðst öllum nýbúum á Íslandi.
Fjallað er um Ráðgjafarstofu innflytjenda og hlutverk hennar, farið yfir samræmda móttöku flóttafólks á Íslandi og farið yfir hvað fellur undir Rafræna Ísland.
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir erlenda ríkisborgara sem setjast að á Íslandi og vilja kynna sér mikilvæg atriði fyrir nýjan innflytjanda í íslensku samfélagi.
 

Námskaflar og tími:

  • New immigrant in Iceland - 20 mínútur.

Heildarlengd: 20 mínútur.

Textun í boði:
Enska.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Jóel Sæmundsson

Jóel Sæmundsson er leikari.

Hoobla - Systir Akademias