Lýsing námskeiðs og skráning

Healthcare (for immigrants)

Námskeiðið er hugsað fyrir erlenda einstaklinga og fjölskyldur sem hafa sest að á Íslandi tímabundið eða til langs tíma og vilja kynna sér mikilæg atriði í heilbrigðismálum íslensks samfélags.
 
Um hvað er námskeiðið?
Í námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í íslenska heilbrigðisþjónustu og hvernig einstaklingur ber sig að ef hann þarf heilsbrigðisþjónustu. Farið er yfir hlutverk og þjónustu Læknavaktarinnar, fjallað um börn og heilbrigðisþjónustu og hlutverk og þjónustu tannlækna á Íslandi. Einnig er fjallað um mikilvæg atriði sem tengjast heilsueflingu og forvörnum íslensks samfélags. 
 
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir erlenda ríkisborgara sem setjast að á Íslandi, tímabundið eða til langs tíma, og vilja kynnast því helsta í heilbrigðismálum á Íslandi. 
 
 

Námskaflar og tími:

  • General information - 2 mínútur.
  • Welfare state & Healthcare - 10 mínútur.
  • Hospitalization - 2 mínútur.
  • Children & Healthcare - 13 mínútur.
  • Prenatal care & childbirth - 7 mínútur.
  • Seniors, Addiction - 7 mínútur.
  • Promoting health - 7 mínútur.

Heildarlengd: 48 mínútur.

Textun í boði:
Enska.

TILBOÐ út mars!
Árs áskrift af yfir 140 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Jóel Sæmundsson

Jóel Sæmundsson er leikari.

Hoobla - Systir Akademias