Lýsing námskeiðs & skráning
Sala og sölutækni
Þjálfun sölumanna og söluteyma er oft lykillinn að því að auka tekjur og getur því verið besta fjárfesting fyrirtækja.
Á námskeiðinu er farið yfir aðferðir sem skila mun meiri árangri í sölu: Hvernig getum við skilið viðskiptavini betur, sex sannfæringarlögmál Roberts Cialdinis og SPIN sölutæknin sem hjálpar okkur að loka sölu.
Kennari:
Guðmundur Arnar Guðmundsson er framkvæmdastjóri og eigandi Akademias, ráðgjafi og stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur starfað sem markaðsstjóri Íslandsbanka, Nova og WOW air, markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og sem vörumerkjastjóri Icelandair á Íslandi.
Hagnýtar upplýsingar:
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og þátttakendur kjósa á tímabilinu.
- Námið er í 4 hlutum og u.þ.b klst.
- Verð 24.000 kr.
- Tilboð! Kauptu fjögur MasterClass námskeið að eigin vali á 59.900 kr. eða sex námskeið á 99.900 kr.
- Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið eða sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
- Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
- Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
Viltu upplýsingar um hvernig þetta nám getur styrkt þig í starfi?
Leiðbeinandi
Guðmundur Arnar Guðmundsson, Akademias