Póstlistar með Mailchimp
Á námskeiðinu er fjallað um:
- Tölvupóstinn sem miðil
- Val á tölvupóstkerfum til markaðssetningar
- Viðtakendur (audience)
- “Groups”, “tags” og “segments”
- Söfnun á póstlista
- Textaskrif
- Hönnun
- Sérsniðið efni og GIF
- Að setja upp “Campaign” í Mailchimp
- A/B prófun
- Forskoðun, villuprófun og tímasetningar
- Sjáfvirkni
- Betra opnunarhlutfall
- Hvernig á að setja upp plan fyrir herferð
- Eftirfylgni og greining
- Önnur Mailchimp tól
Hagnýt atriði:
- Námskeiðin eru innifalin fyrir alla fyrirtækjaviðskiptavini Nova en almennt verð er 19.000 kr.
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
- Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og fólk kýs á tímabilinu.
- Námið er í 10 hlutum og er um 2,5 klst í heildina.
- Tilboð! Kauptu fjögur MasterClass námskeið að eigin vali á 59.900 kr. eða sex námskeið á 99.900 kr.
- Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið en jafnframt sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
- Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
- Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
Fyrir hverja?
Fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum sem selja vörur eða þjónustu á netinu / stunda vefverslun.
Námskeiðið hentar sérstaklega vel fyrir markaðsstjóra, viðskiptastjóra, vörumerkjastjóra, og aðra stjórnendur og ásamt starfsmönnum sem koma að umsjón markaðsmála og tölvupóstsendinga fyrirtækja.
Leiðbeinandi:
Séní hjá Nova:
Séní námskeið Nova í samstarfi við Akademias eru fremstu námskeið landsins fyrir skýjalausnir sem henta fyrirtækjum sem vilja bjarga sér sjálf, nútímavæða rekstrarumhverfið og spara helling í leiðinni. Námskeiðin eru innifalin fyrir alla fyrirtækjaviðskiptavini Nova.
Séní hjá Nova framkvæmir tæknigreiningu með þínu fyrirtæki, hjálpar til við að velja skýjalausnir sem styðja við reksturinn og koma því inn á tækniöldina. Spjallaðu við Séní hjá Nova og komdu þér upp betra verklagi sem styttir sporin og sparar allskonar auka kostnað.
Vertu í skýjunum með Séní á hradleid.is
Leiðbeinandi
Bjarni Ben, viðskiptastjóri hjá Pipar\TBWA