Meistarinn í markaðssetningu
Skráningu lýkur 12. janúar 2026

Meistarinn í markaðssetningu er hannaður fyrir stjórnendur, markaðsfólk, sérfræðinga eða alla þá sem vilja efla hæfni sína í stafrænum markaðsaðgerðum, samskiptum og ímyndarsköpun. Námið byggir á þremur sérvöldum námskeiðum sem mynda heildstæða leið til að þróa faglega og árangursdrifna nálgun í markaðsstarfi.
Námskeiðin eru:
Við skráningu í Meistarann í markaðssetningu er nemandinn búinn að tryggja sér sæti í námskeiðunum hér að ofan að andvirði 1.047.000kr.
Verð fyrir Meistarinn í markaðssetningu: 799.000 kr
Nánari upplýsingar má nálgast hjá Þórarni Hjálmarssyni, thorarinn@akademias.is
Námið er í boði sem staðnám í Borgartúni 23, fjarnám (í beinni á netinu eða með upptökum þegar hentar) eða sem blönduð námsleið.
Hægt er að greiða með kreditkorti og fá reikning í heimabanka en jafnframt dreifa greiðslum. Hafið samband við bokhald@akademias.is til að dreifa greiðslum.
Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki (sjá t.d. www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum asdis@akademias.is