Lýsing námskeiðs & skráning

Lestur ársreikninga

Námskeiðið lestur ársreikningar kennir nemum grunn atriði í lestri og að skilja ársreikninga. Útskýrt er í einföldu og stuttu máli hvað ársreikningar eru, hvernig þeir eru uppbyggðir og hvaða upplýsingar þeir geyma.  

Á námskeiðinu er fjallað um:

 • Hvað eru ársreikningar?
 • Hverjir eru hlutar ársreiknings?
 • Árshlutareikningur NOVA, hvað segir hann okkur um fyrirtækið

Fyrir hverja:

Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á ársreikningum en skortir grunn til að byggja á.

Kennarar: 

Haukur Skúlason er framkvæmdastjóri og meðstofandi Indó sparisjóðs hf. Hann hefur um 20 ára reynslu úr fjármálageiranum og hefur einnig kennt fjöldan allan af námskeiðum um viðskiptatengd málefni.

Hagnýtar upplýsingar:

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og þátttakendur kjósa á tímabilinu.
 • Námið er í 3 hlutum og tæplega 1 klst.
 • Verð 24.000 kr.
 • Tilboð! Kauptu fjögur MasterClass námskeið að eigin vali á 59.900 kr. eða sex námskeið á 99.900 kr.
 • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið eða sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
 • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.

 

Leiðbeinandi

Haukur Skúlason - Framkvæmdastjóri Indó Services

Hoobla - Systir Akademias