Copilot á mannamáli
Stað- og fjarnám í boði
Stað- og fjarnám í boði
Microsoft Copilot er orðið eitt mikilvægasta verkfæri nútímans – hvort sem þú ert að skrifa texta, greina gögn, undirbúa fundi eða halda utan um verkefni. Á þessu stutta og markvissa námskeiði lærir þú að nota Copilot á skýran, einfaldan og hagnýtan hátt.
Við förum yfir hvernig þú getur sparað tíma, aukið gæði og innleitt ný vinnubrögð sem nýtast strax í starfi.
Þú lærir að:
Hentar fyrir:
Alla sem vilja nýta Copilot á einfaldan, skilvirkan og markvissan hátt – óháð starfi eða tæknikunnáttu.
Hagnýtar upplýsingar
Kennari: Rúna Guðrún Loftsdóttir
Rúna Loftsdóttir hefur starfað innan upplýsingatækninnar í rúma tvo áratugi og komið þar að fjölbreyttum verkefnum.
Hún hefur starfað sjálfstætt hjá fyrirtæki sínu, Decasoft og sinnt þar fræðslumálum í upplýsingatækni, innleiðingum ITIL ferla, og verkefnastjórnun við innleiðingar á kerfum og lausnum.
Rúna starfaði áður hjá OK, KPMG, Alvogen, Össur hf. og Upplýsingatæknisviði Reykjavíkurborgar. Rúna er með IPMA vottun í verkefnastjórn, ITIL-4 í ferlum og verklagi í upplýsingatækni og Microsoft kerfisstjórn.
Hægt er að greiða með kreditkorti og fá reikning í heimabanka en jafnframt dreifa greiðslum í allt að 6 mánuði. Hafið samband við bokhald@akademias.is til að dreifa greiðslum.
Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki, óháð starfsmanni (sjá www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum akademias@akademias.is.
Rúna Guðrún Loftsdóttir
Reiknaðu þitt verð á námskeiðinu að frádregnum mögulegum styrkjum þíns stéttarfélags
*Veldu félag til að sjá niðurgreiðslu og endanlegt verð.