Chat-GPT með Stefáni Atla
Hagnýtt 3 klst námskeið
ChatGPT er orðið eitt öflugasta verkfæri sem starfsfólk hefur til að auka afköst, skila betri niðurstöðum og spara tíma í daglegri vinnu. Þetta námskeið sýnir þátttakendum hvernig þeir geta nýtt ChatGPT á einfaldan, skýran og markvissan hátt — óháð starfi eða tæknikunnáttu.
Við förum í gegnum hvernig ChatGPT vinnur, hvernig best er að tala við það og hvernig það getur tekið yfir verkefni sem áður tóku klukkutíma — allt frá samantektum og skýrslum yfir í skapandi skrif, gagnavinnslu og myndsköpun.
Námskeiðið skiptist í 7 hluta:
Þú lærir að:
Hentar fyrir:
Alla sem vilja nýta ChatGPT í daglegu starfi á einfaldan og hagnýtan hátt — óháð starfi, reynslu eða tæknilegum bakgrunni.
Námskeiðið er sérstaklega hentugt fyrir fólk í skrifstofustörfum, stjórnun, menntun, markaðssetningu, þjónustu, fjármálum og almenna upplýsingavinnu.
Um Stefán Atla
Stefán Atli er viðskiptafræðingur og fjölmiðlatæknir með áralanga reynslu í markaðsmálum og efnissköpun. Hann hefur mikinn áhuga á tölvuleikjum, markaðsmálum, tónlist og auðvitað, gervigreind!
Hagnýtar upplýsingar
Hægt er að greiða með kreditkorti og fá reikning í heimabanka en jafnframt dreifa greiðslum. Hafið samband við bokhald@akademias.is til að dreifa greiðslum.
Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki (sjá t.d. www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum asdis@akademias.is
Stefán Atli Rúnarsson