Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
Lærðu að ná meiri árangri með auglýsingum á Facebook og Instagram. Þátttakendur öðlast hagnýta þekkingu á að beita auglýsingakerfi Facebook og djúpan skilning á öllum þeim eiginleikum sem auglýsingakerfið býður uppá.
Auglýsingakerfi Facebook gerir okkur kleift að birta auglýsingar á Facebook, Instagram, Messenger og á miklum fjölda vefsíðna og appa um allan heim (t.a.m. Tik Tok og Tinder).
Þátttakendur læra að nota auglýsingakerfið rétt svo þeir nái meiri árangri fyrir minna fjármagn.
Hagnýt atriði:
- Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
- Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
- Skráning gefur aðgang að náminu í 12 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og fólk kýs á tímabilinu.
- Námið er í 14 hlutum og er rúmar 2 klst.
- Verð 19.000 kr
- Tilboð! Kauptu fjögur MasterClass námskeið að eigin vali á 59.900 kr. eða sex námskeið á 99.900 kr.
- Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið en jafnframt sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
- Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
- Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
- Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
Á námskeiðinu er m.a. fjallað um:
-
Facebook auglýsingakerfið
-
Ad library
-
Boost eða business
-
Ad groups
-
Auglýsingar
-
Mælingar og árangur
Kennari:
Arnar Gísli Hinriksson er höfundur námskeiðisins en hann hefur 10 ára reynslu af markaðsmálum með áherslu á stafræna markaðssetningu. Hann er stofnandi Digido og hefur unnið með fjölda íslenskra fyrirtækja eins og CCP, Wow air, Nox Medical, Meniga, Bláa lóninu og Arion banka.