Leiðbeinendur
Rúnar Vestmann
Rúnar er 27 ára tölvunarfræðingur og starfar sem forritari hjá Stefnu. Hann útskrifaðist sem rafeindavirki og stúdent frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og fór beint í tölvunarfræðinám í gegnum samstarf Háskólans á Akureyri og Háskólans í Reykjavík. Hann lauk BSc-gráðu í tölvunarfræði sumarið 2022. Á meðan á náminu stóð fékk hann tækifæri til að vera dæmatímakennari, sem þróaðist síðar yfir í að hann fór að kenna eigin fjarnámskeið í samstarfi við símenntun Háskólans á Akureyri.