Námslína: Stjórnandinn

Stjórnandinn – Samskiptafærni og tilfinningagreind er rafrænt nám á netinu. Hver módúll er 2 til 3 klukkustundir. Heildarlengd náms er á bilinu 16 til 24 klukkustundir. Hver áfangi endar á stuttu krossaprófi (valkvæmt)

Stjórnandinn skiptist í:

  1. Samskiptafærni
  2. Tilfinningagreind
  3. Fjármálalæsi og rekstur
  4. Hópefli og hvatning
  5. Þróun hæfileika
  6. Krítisk hugsun og ákvarðanir
  7. Framkvæmd og innleiðing
  8. Að stjórna sjálfum sér

Fyrirkomulag

  • Námið getur verið aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Akademias eða í kennslukerfi fyrirtækis.
  • Akademias getur framleitt stuttan inngang og stutta samantekt á undan og eftir hverjum módúl til að tengja sem best við vinnustaðinn.
  • Rafrænu fyrirlestrarnir gera stjórnendum kleift að læra hvar og hvenær sem þeim hentar.
  • Það auðveldar jafnframt nýjum stjórnendum að hefja nám strax á fyrsta vinnudegi. Þar sem námið er aðgengilegt í 12 mánuði geta stjórnendur jafnframt farið aftur yfir efnið og rifjað upp þegar þarf.
  • Vinnustofur eru svo haldnar tvisvar á ári þar sem stjórnendur vinna með það sem þeir hafa horft á og lært. Með því að klára fyrirlestrana rafrænt er hægt að hámarka nýtingu tíma stjórnenda í verkefnavinnur flegar fleir koma saman. Fyrirtækið skipuleggur dagsetningar og fyrirkomulag vinnustofa en Akademias getur komið þar að eins og þarf. Akademias getur jafnframt stýrt vinnustofunum og komið me tillögu að dagskrá.

Fyrir allar nánari upplýsingar: dr. Eyþór Ívar Jónsson, eythor@akademias.is, s. 842-4333.