Lýsing námskeiðs & skráning

VefverslunarSprettur

Þekking og færni í stafrænni markaðssetningu er lykilatriði í að ná árangri í verslun og þjónustu.  VerverslunarSprettur samanstendur af sjö rafrænum áföngum sem þátttakendur hafa 24 mánuði til að klára. Þátttakendur læra í gegnum netið og þeir geta lært hvar og hvenær sem þeim hentar.

Í námslínunni eru eftirfarandi námskeið:

   • Vefverslun & Shopify (3 klukkustundir)
    • Á námskeiðinu læra þátttakendur að hanna og setja upp vefverslun með vinsælasta vefverslunarkerfi heims, Shopify. Farið er skref fyrir skref yfir það hvernig vefverslun er uppsett, og hvernig kerfið virkar. (sjá nánar um námskeiðið Vefverslun og Shopify)
   • Auglýsingakerfi Facebook og Instagram (Um 5 klukkustundir)
   • Google Ads 2.0 (Um 4,5 klukkustundir)
    • Í þessu námskeiði er farið vel yfir það hvernig þú getur nýtt þér Google í markaðssetningu til þess að ná til þíns notendahóps með því að skipuleggja, mæla og besta Google Ads herferðir. Fjallað er um leitarorðagreiningu, uppsetningu herferða, mismunandi boðleiðir og auglýsingasnið, endurmarkaðssetningarherferðir, algeng miðstök sem ber að varast, sjálfvirkni, handvirkni og lykilmælikvarða. (sjá nánar um námskeiðið Google Ads 2.0)

   • Myndvinnsla með Photoshop (Um 5,5 klukkustund)
   • Póstlistar með Mailchimp (Um 2,5 klukkustund)
    • Póstlistar eru meðal öflugustu markaðstóla fyrirtækja en oft ekki nýttir til fulls. Á þessu námskeiði er farið yfir hvernig hægt sé að hámarka árangur tölvupósta til viðskiptavina. Þeir geta aukið sölu, styrkt vörumerki og fyrirbyggt óþarfa símtöl. (sjá nánar um námskeiðið Póstlistar með Mailchimp)
   • Stjórnun markaðsstarfs (Um 5,5 klukkustund)
    • Námskeið sem fer á hagnýtan hátt yfir helstu starfssviðs markaðsstjórans með áherslu á markaðssetningu á netinu. Farið er yfir allt frá greiningu til aðgerða og námskeiðið skilur þátttakendur eftir með verkfæri og þekkingu sem nýtist þeim strax í starfi. (sjá nánar um námskeiðið Stjórnun markaðsstarfs)

    Hagnýt atriði:

    • Öll námslínan er í fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
    • Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er.
    • Skráning gefur aðgang að náminu í 24 mánuði og hægt er að horfa og læra eins oft og fólk kýs á tímabilinu. 
    • Tilboð 99.900 kr.
    • Námsleiðin er einnig í boði á sérkjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir, þá aðgengilegt fyrir alla starfsmenn í gegnum netið en jafnframt sem nám inni í kennslukerfi fyrirtækja (sbr. Eloomi). Hafið samband við gudmundur@akademias.is fyrir nánari upplýsingar. Sjá meira um fræðsluefni og fyrirtækjaskóla Akademias hér.
    • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
    • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
    • Sendu okkur línu ef við getum aðstoðað akademias@akademias.is
     

    Leiðbeinendur

    Arnar Gísli Hinriksson, framkvæmdastjóri og stofnandi Digido

    Bjarni Ben, viðskiptastjóri hjá Pipar\TBWA

    Einar Þór Gústafsson

    Guðmundur Arnar Guðmundsson, Akademias

    Haukur Jarl Kristjánsson, Forstöðumaður leitarvélamarkaðssetningar hjá The Engine

    Ólöf Erla Einarsdóttir

    Hoobla - Systir Akademias