Lýsing námskeiðs og skráning

Áskriftartilboð á um 150 rafrænum námskeiðum Akademias út maí

Tilboðið veitir aðgang að yfir 150* rafrænum námskeiðum í 12 mánuði. Sjá innifalin námskeið hér.

Námsskeið eru fjarnámskeið á netinu. Þátttakendur fá aðgang að námskeiðunum í 12 mánuði og geta horft og lært eins oft og þeir vilja á tímabilinu. Hægt er að læra í gegnum tölvuna en einnig með Akademias appinu (sótt í Apple App store og Google Play)

Verð: 99.000 kr. í takmarkaðan tíma!

Eftir skráningu er sendur póstur frá Akademias sem veitir aðgang að öllum rafrænu námskeiðunum og öllum nýjum námskeiðum sem bætast við safnið á meðan áskrift er virk. Sækja þarf Akademias appið eftir skráningu.

Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is

Hafðu samband við Ásdísi Ásgeirsdóttur asdis@akademias.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

* Ahugið að eftirfarandi námskeið eru ekki innifalin í tilboðinu: Áhrifaríkar kynningar, Að setja fólki mörk, Krefjandi starfsmannaviðtöl, Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum, Meðvirkni á vinnustað, Jákvæðni og húmor í samskiptum og Sambönd sem kæfa.

 
Hoobla - Systir Akademias