- #1 EMBA á Norðurlöndum samkvæmt Financial Times
- Alþjóðlegt nám með alþjóðlega skírskotun – þú færð tækifæri til að stunda nám með hópum sem hefja námið í Bretlandi og Suður-Afríku
- Byggðu upp faglegt tengslanet með þátttakendum frá öðrum Norðurlöndum
Executive MBA – Global hjá Henley Business School er tveggja ára nám sem er sérsniðið fyrir reynda stjórnendur og leiðtoga sem vilja efla leiðtogahæfileika sína og þekkingu. Námið sker sig úr með sterkum fókus á persónulega og faglega þróun, stjórnendaþjálfun og alþjóðlegar námsferðir veita sannarlega alþjóðlegt sjónarhorn. Námið hefur verið metið sem besta EMBA-námið á Norðurlöndum af bæði Financial Times og The Economist.
Henley er einnig einn af fáum viðskiptaskólum í heiminum sem býr yfir þrefaldri viðurkenningu (AMBA, Equis, AACSB), sem undirstrikar gæði og orðspor skólans á heimsvísu.
Rafrænn kynningarfundur fyrir Henley EMBA - Global fer fram fimmtudaginn 28. ágúst 2025 kl. 9:00.
Hlekkur á fundinn verður einungis sendur út á skráða þátttakendur.
Hér er hægt að skrá sig á fundinn.
Nánari upplýsingar um Henley EMBA
Matti Katara
Business Director, EMBA & Executive Coach
matti.katara@henleynordic.com