Lýsing námskeiðs og skráning

Gamification í hönnun notendaviðmóta, sölu, sköpun tryggra viðskiptavina, þjónustu, starfsmannastjórnunar o.fl.

Human focused design with gamification, psychology and behavioural economics (nudge)

Tveggja daga vinnustofa með Octalysis Group sem er leiðandi í heiminum við að hjálpa fyrirtækjum og stofnunum að nýta hvata leikjaiðnaðarins svo þær nái meiri árangri.

Aðferðafræði Octalysis byggir á mannmiðaðri hönnun (e. Human Focused Design) sem nýtir aðferðafræði leikjaiðnaðarins, sálfræði og atferlishagfræði við að skapa réttu hvatana hjá starfsmönnum eða viðskiptavinum.

Sem dæmi:  

  • Þróa betri vörur og notendaviðmót
  • Auka ánægju viðskiptavina með betri þjónustu
  • Auka árangur söluteyma með aukinni sölu
  • Auka tryggð viðskiptavina  
  • Bæta upplifun viðskiptavina / þiggjenda þjónustu 
  • Auka ánægju starfsmanna

Á meðal fyrirtækja sem nota aðferðafræðina eru Google, Facebook, Starbucks, Bandaríski herinn, Jillian Michaels Fitness app, Nike, Ebay, Deloitte, Dominos pizza US/UK, Cisco, Headspace, Under Armor, Microsoft, Accenture, Volkswagen, Lego, Ideo, Facebook o.fl. Fjölmargar ríkistofnanir víða um heim nota jafnframt aðferðafræðina til að skapa réttu hvatana fyrir skjólsæðinga sína og þannig aukinn árangur.

Þá hafa heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health og VÍS (Ökuriti) notast við aðferðafræðina með miklum árangri. 

Vinnustofan er því fyrir alla sem vilja ná tökum á þessari framsæknu aðferðafræði svo fyrirtæki og stofnanir nái meiri árangri.

 
Dagur 1.

  • The global crises of engagement
  • What is gamification?
  • The Octalysis Framework
  • Hands-on Octalysis foundation exercise
  • Feedback to the group and discussions

Dagur 2.

  • Issues with implementing gamification
  • The 5 step Octalysis design process
  • The Octalysis strategy dashboard
  • Defining your strategy dashboard
  • Closing remarks.

Leiðbeinandi:

Joris Beerda is the Co-Founder and Managing Director of The Octalysis Group. As a world-leading expert in Human-Focused Design and Octalysis Gamification, Joris’ global career in creating engagement spans across 17 years, 15 countries and 7 languages. He has designed Human-Focused experiences for dozens of Fortune 500s as well as medium sized companies. Joris is also a well known Keynote Speaker on Gamification in many renowned conferences throughout Europe, Asia, and Australia.

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Vinnustofan er  frá 9:30 til 16:30 með hádegishléi milli kl 12 og 13.   

Námið er í boði sem staðnám eða fjarnám eða sem blönduð námsleið. 

Námið er  14 klst.

Námsmat: Hópverkefni

Námsgjöld: Verð 330.000 kr. Snemmskráningargjald 220.000 kr.

Hægt er að greiða með kreditkorti og fá reikning í heimabanka en jafnframt dreifa greiðslum í allt að 6 mánuði. Hafið samband við bokhald@akademias.is til að dreifa greiðslum.

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki, óháð starfsmanni (sjá www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum akademias@akademias.is.

 

 

Leiðbeinandi

Joris Beerda, CEO Octalysis Group

Hoobla - Systir Akademias