Lýsing námskeiðs og skráning

Einstaklingsáskrift af öllu safni Akademias

Í fræðslusafni Akademias eru yfir 100 rafræn námskeið sem mörg hver eru textuð á ensku og fleiri tungumálum. 

Námskeiðin eru í 6 mismunandi flokkum:

  • Leiðtogar, samskipti og teymi (23 námskeið)
  • Þjónusta, sala og markaðssetning (13 námskeið)
  • Heilsuefling (11 námskeið)
  • Hugbúnaður og upplýsingatækni (43 námskeið)
  • Vinnuvernd: Jafnrétti, sjálfbærni og réttindi (10 námskeið)
  • Annað (3 námskeið)

Í töflunni neðst á þessari síðu má sjá og skoða öll þau námskeið sem fylgja áskriftinni: https://www.akademias.is/masterclass-og-styttri-namskeid 

Við kaup fæst strax aðgangur og nemar geta byrjað að læra. Áskrift gefur aðgang að öllu námsefni í 12 mánuði. Hægt er að horfa og læra eins oft og nemendur kjósa á tímabilinu og læra hvar og hvenær sem er.

Í hverjum mánuði bætast við ný námskeið sem nemendur fá sjálfkrafa aðgang að á áskriftartímabilinu, amk 4 námskeið i hverjum mánuði.

Hagnýt atriði:

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
  • Verð: 190.000 kr. Greiðsludreifing í 12 mánuði í boði (asdis@akademias.is
  • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
  • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Guðmund Arnar: gudmundur@akademias.is 

 
Hoobla - Systir Akademias