Ýmislegt
Inngangur að fjámálalæsi
Fjármálalæsi skiptir sköpum í leik og starfi hjá flestu fólki. Það hefur komið í ljós í rannsóknum að fjármálalæsi íslendinga er af skornum skammti og það er áhyggjuefni að fólk sem vinnur lykilstörf í fyrirtækjum hefur ekki tilskilið fjármálalæsi til þess að taka ákvarðanir og leiða verkefni með fjármálaviðmið að leiðarljósi.