Lýsing námskeiðs og skráning

HeilsuSprettur

Rannsóknir Prósent sýna að 10% að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er með háa tilfinningalega örmögnun en ef aldurshópurinn 18 til 24 ára er tekin út hækkar hlutfallið í 17%. Í hraða og áreiti nútímans hefur því aldrei verið mikilvægara að hlúa að andlegri og líkamlegri heilsu.

HeilsuSprettur inniheldur fimm rafræn námskeið og hefur það markmið að einstaklingar fái þekkingu og verkfæri sem stuðla að jafnvægi í lífinu. Jafnvægi er lykilþáttur í vellíðan og hamingju í lífi og starfi.

Námslýsing

Fyrir hverja
C-suite, forstjórar, framkvæmdastjórar

Fyrir vinnustaði

Vinnustaðir hafa kost á að fá HeilsuSprettinn inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu frá stjórnenda vinnustaðar, verkefni og krossaspurningar.

Hér er dæmi um hvernig spretturinn hefur verið gerður með viðskiptavinum Akademias. Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.

Allar nánari upplýsingar: akademias@akademias.is

 
Hoobla - Systir Akademias