Lýsing námskeiðs & skráning

Tilboð ef fjögur námskeið eru keypt saman

Pakkinn veitir aðgang að fjórum MasterClass námskeiðum að eigin vali. 

MasterClass námsskeið eru fjarnámskeið á netinu. Þátttakendur fá aðgang að námskeiðunum í 12 mánuði og geta horft og lært eins oft og þeir vilja á tímabilinu. 

Verð kr. 59.900 kr. 

Eftir skráningu færðu póst frá Akademias þar sem þú lætur okkur vita hvaða fjögur námskeið þú velur og við skráum þig svo í kennslukerfið okkar.

Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi. Fyrirtæki geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is

Hafðu samband við Ásdísi Ásgeirsdóttur asdis@akademias.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

 
Hoobla - Systir Akademias